Gula húsið – Nr. 9 – 14


Gula húsið er þriggja hæða glæsileg steinsteypt bygging. Var upphaflega byggt sem „nýtt” íbúðarhúsnæði á jörðinni, en árið 2010 var það tekið rækilega í gegn af núverandi eigendum, endurnýjað og innréttað í hólf og gólf sem gistiheimili.

Í húsinu eru 10 mismunandi herbergi, þar af 5 með sérbaðherbergi og 5 með sameiginlegu aðgengi að 3 baðherbergjum. Herbergjaskipan er sem hér segir:

1 tveggja manna glæsiherbergi (double bed) með sérbaðherbergi og baðkari.

2 tveggja manna herbergi (twin bed) með sérbaðherbergi og sturtu.

2 fjölskylduherbergi með sérbaðherbergi og sturtu.

5 tveggjamanna herbergi (double / twin bed) með sameiginlegu baðherbergi og sturtu.

Internet-aðgengi stendur til boða.

Vinsamlega sendið okkur fyrirspurn hér

Yellow houseNight view

Room nr. 10Room nr 12aRoom nr. 12cShared bathroom yellow houseHall on 3rd foorDelux room nr. 9WC Delux room nr. 9Vatnsholt view Yellow house