„Hvita húsið” er upprunalega íbúðarhúsið í Vatnsholti.
Í Hvíta húsinu eru 7 glæsileg herbergi og tvö þeirra eru með sér baði, þ.e. tveggjamanna herbergi og sex manna fjölskylduherbergi, en hin herbergin deila þremur snoturlega innréttuðum baðherbergjum, ásamt aðgengi að velbúnu eldhúsi, með öllum búnaði og ljómandi þægilegri setustofu.
Einnig er hægt er að taka Hvíta húsið á leigu í heild, með öllu tilheyrandi.
Internet-aðgengi stendur til boða á öllum herbergum Hvíta hússins.
Vinsamlega sendið okkur fyrirspurn hér