Langa byggingin – Nr. 15 – 24


„Langa byggingin” er skemmtilegur og vandaður ‘langhundur’  er áður þjónaði sem vinsælt hótel við Nesjavelli.

Byggingin var flutt að Vatnsholti árið 2011 og gerð upp með glæsibrag. Herbergin eru 10 talsins, öll eins, þ.e. 2ja manna fremur lítil en sérlega aðgengileg og rúmgóð gistiherbergi, með sér baðherbergi.

Internet-aðgengi stendur til boða.

Vinsamlega sendið okkur fyrirspurn hér

Long building

Hallway Long building Long building double bed 1 Long building double bed Long building Twin bed Long building WC