About Us


Magga og Jói   Við hjónin Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir keyptum bæinn Vartnsholt árið 2005. Við bjuggum áður í Hafnarfirði en tókum okkur upp og fluttum með börnum okkar í Vatnsholt. Bærinn var í mikilli niðurníðslu og þurfti að taka vel til hendinni. Eftir að hafa eytt full miklum fjármunum í endurbætur, árið 2008 skall á mikil kreppa á íslandi og flestir bankar urðu gjaldþrota. Lánin hækkuðu og öll viðskiptu minnkuðu.  Ákveðið var að snúa vörn í sókn og árið 2010 opnuðum við gistiheimilið Vatnsholt, þá með 14 herbergi en í dag eru 34 herbergi og veitingarhús fyrir allt að 300 manns.   Hér er sjónvarpsvideo sem lýsir þessu vel: https://www.youtube.com/watch?v=BbTDu1Or_IU