Brúðkaup


Vatnsholt nýtur í vaxandi mæli vinsælda sem staður fyrir þá sem kjósa að efna til brúðkaupsveislu í sveitasælunni. Er nú þegar röskur tugur brúðkaupa bókaður hjá okkur á þessu ári (2015).

Veitingasalir okkar eru í nýuppgerðri hlöðu og fjósi, sem rúma allt að 300 manns. Um er að ræða þrjú aðskilin rými, en tvö þeirra bjóða upp á að opnað sé á milli (hlöðu og fjóss) og rúma salirnir þá samanlagt um 220-230 manns. Þriðji salurinn er fyrrum hesthús, inn af bar í móttöku, og rúmar u.þ.b. 80 manns.

Ótal ánægðir gestir hafa mulið undir orðspor Vatnsholts sem afbragðs vettvangs fyrir þau merkilegu tímamót sem brúðkaupsveislur eru, og lokið lofsorði á veitingar, þjónustu, notalegt andrúmsloft og ekki síst einstaka staðsetningu.

Við leggjum áherslu á sveigjanleika í öllum þjónustubrögðum, enda metnaðarmál okkar að uppfylla óskir viðskiptavina í hvívetna. Við veisluhöld býður staðurinn hvort tveggja upp á diskaþjónustu og hlaðborð, og til að auka enn fjölbreytnina, höfum við átt rómað samstarf við annálaða matreiðslumeistara, meðal annars Úlfar Finnbjörnsson, sem lagt hefur okkur lið við að stofna til villibráðahlaðborðs við brúðkaupsveisluhöld.

Hikið ekki við að hafa samband til að fá frekari upplýsingar.

Vinsamlega sendið okkur fyrirspurn hér

 

 

Restaurant drawing

Wedding

Wedding 12

Wedding 1

Wedding 2Wedding 3Wedding 4Wedding 5Wedding 6Wedding 7Wedding 9Wedding 10Wedding 11Wedding 13Wedding 14Wedding 15Wedding 16Wedding 17Wedding 18Wedding 19Wedding 20Wedding 21Wedding 22Wedding 23Wedding 24Wedding 25Wedding 26Wedding 27Wedding 28Wedding 29Wedding 30Wedding 31Wedding 33Wedding 34Wedding 35Wedding 36Wedding 37Wedding 38Wedding 39Wedding 40Wedding 41Wedding 42Wedding 43Wedding 44